Áhyggjur af heimilunum

Sjómannaverkfall hefur nú staðið yfir í um 7 vikur.   Verulegur ágreiningur er uppi milli samningsaðila og lítur sá ágreiningur fyrst og fremst að deilu um olíuverðsviðmið og svokallaðs sjómannaafsláttar.  

Sjómenn vilja sem sagt að þáttur þeirra í olíukostnaði minnki og þeir vilja endurheimta sjomannaafsláttinn sem ákveðið var að fella niður árið 2009.  

Í morgunblaðinu í dag ræði ég ásamt þremur öðrum kollegum mínum þess stöðu.  (sjá hér að neðan):

Previous
Previous

Erlendir ríkisborgarar í Eyjum

Next
Next

Kostnaður heimila í Vestmannaeyjum af samgöngum er fráleitt hár