Elliði Vignisson

Nýjustu fréttir og pistlar

Fréttir og pistlar

Síðunni er eingöngu ætlað það hlutverk að vera vettvangur hugrenninga eigandans og að miðla upplýsingum um ýmis málefni. Skoðanir og viðhorf eru hans eigin og allt eins líklegar til að taka breytingum þegar tíminn varpar nýju ljósi á stöðu mála.

Sveitarfélagið Ölfus

Sveitarfélagið Ölfus er vestast í Árnessýslu.  Þorlákshöfn er þéttbýlisstaður sveitarfélagsins. Nafn sitt dregur Þorlákshöfn af Þorláki helga Skálholtsbiskupi (1133-1193) og fer tvennum sögum af tilkomu nafnsins. Sagnir eru af því að Þorlákshöfn hafi áður heitað Elliðahöfn. Fáir eru þó á því að rétt sé að taka það nafn upp aftur :)