Jólablað Fylkis

Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum á sér langa og merka sögu.  Menningarlegt hlutverk starfsins er drýgra en margan kann að óra fyrir.  Einn af hornsteinum starfs flokksins í Vestmannaeyjum er útgáfa á blaðinu Fylki.  Vissulega er blaðið pólitískt og mikið nýtt í kringum hugsjónir flokksins.  Jólablaðið er hinsvegar fyrst og fremst á sögu- og menningarlegum nótum.  Útgáfa þess markar fyrir mörgum upphaf jólahátíðar í Vestmannaeyjum.

Um leið og ég birti hér vefkrækju í Jólaútgáfu Fylkis óska ég Eyjamönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Smellið hér: Jólablað Fylkis

Previous
Previous

Drottinn dauður og djöfullinn á neðstu hæð

Next
Next

Svar við skrifum Egils Helgasonar