Þjóðhátíðarlagið
Þá er þjóðhátíðarlagið komið í loftið. Frábært lag. Stórt og í anda þessarar glæsilegustu bæjarhátíðar á landinu öllu. Hér er hægt að hlusta:
http://www.youtube.com/watch?v=XRAspKae35M
Þetta er hinsvegar textinn....
og um að gera að taka undir:
Kveikjum eldana, þar sem hjartað slær
kveikjum eldana, þar sem hjartað slær
Sjá Heimaey og Herjólfsdal
þar sem hjörtun slá í takt við allt.
sem í æðunum rennur, sem á huganum brennur
hér í brekkunni þar kveikjum við eld, eld
tengjum huga, hjarta og sál
þar sem hjartað slær
þar sem hjartað slær
kveikjum eldanna, þar sem hjartað slær
kveikjum eldanna, þar sem hjartað slær
sjá Heimaey og Herjólfsdal
þar sem hjörtun slá í takt við allt
sem í æðunum rennur
sem á huganum brennur
hér í brekkunni, þar kveikjum við eld
tengjum huga, hjarta og sál
þar sem hjartað slær
þar sem hjartað slær
tengjum huga, hjarta og sál
þar sem hjartað slær
þar sem hjartað slær
hey hey
í Herjólfsdal
hó hó
í fjallasal
hey hey
í Herjólfsdal
hey hey
í Herjólfsdal
hó hó
í fjallasal
hey hey
í Herjólfsdal
tengjum huga, hjarta og sál
þar sem hjartað slær
þar sem hjartað slær
tengjum huga hjarta og sál
þar sem hjartað slær
þar sem hjartað slær