Hérna má finna það allra helsta og nýjasta frá mér

Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Mér þykir vænt um ríkisfjölmiðilinn, en....

Íslendingum hefur í gegnum tíðina þótt vænt um ríkisfjölmiðilinn sinn. Hann er hluti af sögu þjóðar. Flestar stærstu fjölmiðlastundir Íslendinga hafa haft ríkisútvarpið allt umlykjandi.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Ákvörðun Bjarna og innkoma Ólafar

Í dag tilkynnti Bjarni Benediktsson, formaður flokks okkar Sjálfstæðismanna, að Ólöf Nordal verði nýr innanríkisráðherra. Þessi ákvörðun hans hefur tvennskonar tíðindi í för með sér.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Það er nefnilega vitlaust gefið

Í sjávarbyggðinni Vestmannaeyjum búa 4200 manns eða um 1,3% þjóðarinnar.  Í sjávarbyggðinni Vestmannaeyjum eru á bilinu 10-13% aflaheimilda.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Draumasveitarfélagið

Tímaritið "Vísbending" hefur nokkur undanfarin ár skoðað rekstur stærstu sveitarfélaga landsins og gefið þeim einkunnir eftir nokkrum þáttum.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

"Góða fólkið" og umræðan

Ég hef áhyggjur af umræðuhefðinni á Íslandi. „Góða fólkið“ telur sig þess umkomið að leggja sína óskeikulu mælistiku á hvað má og hvað ekki má.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Ætternið er ráðríkt

Ég hef gaman af grúski. Sérstakt dálæti hef ég á því að rótast í gömlum dagblöðum og tímaritum. Ræða við foreldra mína um gamla tíma og krukkast í kringum þá sem eru mér eldri og vitrari.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Ekki óhróður heldur blákaldur veruleiki

Í gær hélt Sigurður G. Guðjónsson því fram að Reynir Traustason hefði fengið fé hjá útgerðarmanni gegn því að í staðinn fengi hann neikvæða umfjöllun um annan útgerðarmann. Það var óstaðfest frétt.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Meira um píkuskoðun

Í gær skrifaði ég pistil um innflytjendamál. Þau skrif komu svo á síðu mína fyrr í dag. Þar fór ég yfir stöðuna og fjallaði um hvernig þessi mál eru unnin.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Hvernig meðhöndlum við flóttafólk?

Þótt Ísland sé Eyja þá er landið ekki eyland þegar kemur að málefnum hælisleitenda og útlendingamála. Á seinustu árum höfum við séð umtalsverða fjölgun hælisleitenda.

Read More