
Hérna má finna það allra helsta og nýjasta frá mér
Aðstæður góðar og bjart framundan
Fjallað um mælingar Gallup á væntingavísitölu. Mikill kraftur í Eyjum og tækifæri í vændum
Ætlum að halda áfram að byggja upp þjónustu fyrir aldraða
Unnið eftir þriggjafasa þjónustumódeli. Hraunbúðir stækkaðar, þjónustuíbúðir byggðar, dagþjónusta bætt, félagsaðstaða byggð upp og fl.
45 ár frá upphafi gossins á Heimaey
Gosið reyndist Eyjamönnum erfitt. Magnað að sú kynslóð sem á undan gekk hafi hér reyst bæ sinn úr ösku.
98% þeirra sem tóku afstöðu sögðust ánægð með íþróttaaðstöðu í Vestmannaeyjum
98% þeirra sem tóku afstöðu sögðust ánægð með íþróttaaðstöðu í Vestmannaeyjum. Almenn ánægja með þjónustu við barnafjölskyldur, fatlaða og aldraða.
Margir óánægðir við sorphirðu í Eyjum
Þjónustukönnun Gallup. 45% óánægð þegar spurt var út í sorphirðu
91% þeirra sem tóku afstöðu ánægð með Vestmannaeyjar sem stað til að búa á
Þjónustukönnun Gallup. Samgöngu og heilbrigðismál það sem oftast er nefnt að þurfi að bæta.
30 ára afmæli félags eldri borgara í Vestmannaeyjum
Mikil uppbygging á þjónustu við eldri borgara á stuttum tíma. Verið að stækka Hraunbúðir, byggja nýjar þjónustuíbúðir, bæta dagdvöl og ýmislegt fl.
Þjónustukönnun Gallup 2017 - Fræðslumál
92% þeirra sem taka afstöðu eru ánægðir með þjónustu Grunnskóla Vestmannaeyja og 88% með leikskóla. Enn er hægt að gera betur og þegar hafnar framkvæmdir til að þess
Gef kost á mér til að leiða lista Sjálfstæðismanna í vor
Þakklátur fyrir hvatninguna. Stoltur af þeim verkum sem unnin hafa verið á seinustu árum og vil taka þátt í að gera enn betur
Skólahúsnæði í raun aldrei fullbyggt
Framkvæmdir við húsnæði Barnaskóla og Hamarskóla. Búa þarf vel að starfsmönnum og nemendum
Fæðingaþjónusta er óviðunandi í landsbyggðunum
Krafan er skýr; það á að veita fæðinaþjónustu í Vestmannaeyjum og víðar í landsbyggðunum.
Framlög Vestmannaeyjabæjar með þjónustu dagforeldra aukin um helming
Dagforeldraúrræðið er einn af hornsteinum þjónustu við yngstu íbúana og foreldra þeirra. Ætlað að styrkja dagforeldraúrræðið og létta álögum af nýbökuðum foreldrum.
Það þarf kjark til að breyta
Saga Gísla J. Johnsen er saga hugrekkis og breytinga. Í framtíðinni felast tækifæri ef við höfum þor og framsýni til að nýta þau.
Dýpi í Landeyjahöfn með því besta sem sést hefur á þessum árstíma
Í gær var dýpið í Landeyjahöfn mælt. Eftir skítabrælu á sunnudaginn og þungan sjó átti maður allt eins von á því að dýpið væri orðið of lítið.
Breytingar gerðar á Landeyjahöfn
Smíðatími ferjunnar nýttur til að gera breytingar á höfninni. Unnið að rannsóknum að enn stærri breytingum
Áherslur Vestmannaeyjabæjar í viðræðum við ríkið um yfirtöku á rekstri Herjólfs
Viðræður ganga vel. Einlægur vilji allra til að semja
Staðan núna
Vestmannaeyjabær leigði dýpkunarskipið um helgina. Mynd af nýjustu mælingunni og fl.