
Hérna má finna það allra helsta og nýjasta frá mér
Skætingur, leiðindi og yfirlæti
Í gær fóru fram mótmæli. Ef ég skyldi málið rétt voru þar saman komið allskonar fólk að mótmæla allskonar ákvörðunum.
Draumasveitarfélagið
Tímaritið "Vísbending" hefur nokkur undanfarin ár skoðað rekstur stærstu sveitarfélaga landsins og gefið þeim einkunnir eftir nokkrum þáttum.
"Góða fólkið" og umræðan
Ég hef áhyggjur af umræðuhefðinni á Íslandi. „Góða fólkið“ telur sig þess umkomið að leggja sína óskeikulu mælistiku á hvað má og hvað ekki má.
Opið bréf til þingmanna Sjálfstæðisflokksins - Alþingi hefur farið offari gagnvart sjávarbyggðum
Morguninn hófst á lestri forsíðugreinar Morgunblaðsins: "Minni framlegð, meiri skattur".
Ætternið er ráðríkt
Ég hef gaman af grúski. Sérstakt dálæti hef ég á því að rótast í gömlum dagblöðum og tímaritum. Ræða við foreldra mína um gamla tíma og krukkast í kringum þá sem eru mér eldri og vitrari.
Í sögunni nauðgar þingmaður Sjálfstæðisflokksins börnum!!!
Skrif mín frá því í fyrradag þar sem ég líkti Sjálfstæðisflokknum við syrgjandi ekkju hefur valdið nokkru umtali og reiði.
Sjálfstæðisflokkurinn er eins og syrgjandi ekkja
Sjálfstæðisflokkurinn er stærsta og vinsælasta stjórnmálaafl á Íslandi. Við þessa fullyrðingu er hægt að standa, nánast sama hvaða aðgerðarbinding er notuð.
Hvernig ætla fjölmiðlar og stjórnarandstaðan að nálgast meintan leka úr ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur?
Ólafur Haukur Johnson, skólastjóri Menntaskólans Hraðbrautar, hefur nú kært Katrínu Jakobsdóttur, fyrrverandi menntamálaráðherra til ríkissaksóknara fyrir leka á trúnaðargögnum úr ráðuneyti menntamála í hennar ráðherratíð.
Bjarni Ben þarf rauðan penna og prentara
Fjárlögin liggja fyrir. Ég ætla ekki að þykjast hafa lesið þau spjaldanna á milli en nægilega þó til að átta mig á stóru myndinni.
Af hverju lúrði blaðamaður DV á upplýsingum um minnisblaðið í lekamálinu í 4 daga?
Engum dylst að DV hefur verið ákaft í fréttaflutningi sínum um hið svokallaða lekamál.
Ekki óhróður heldur blákaldur veruleiki
Í gær hélt Sigurður G. Guðjónsson því fram að Reynir Traustason hefði fengið fé hjá útgerðarmanni gegn því að í staðinn fengi hann neikvæða umfjöllun um annan útgerðarmann. Það var óstaðfest frétt.
Vinnslustöð Vestmannaeyja í miðju deilna um eignarhald DV
Þegar baráttan um eignarhaldið á DV hófst átti ég ekki von á því að annað stærstu fyrirtækja í Vestmannaeyjum myndi blandast inn í þá baráttu. Sú er nú hinsvegar orðin staðan.
Meira um píkuskoðun
Í gær skrifaði ég pistil um innflytjendamál. Þau skrif komu svo á síðu mína fyrr í dag. Þar fór ég yfir stöðuna og fjallaði um hvernig þessi mál eru unnin.
Hvernig meðhöndlum við flóttafólk?
Þótt Ísland sé Eyja þá er landið ekki eyland þegar kemur að málefnum hælisleitenda og útlendingamála. Á seinustu árum höfum við séð umtalsverða fjölgun hælisleitenda.
Um haturspóst og pólitískan rétttrúnað - meira um stuðning við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur
Fyrir viku lýsti ég yfir stuðningi við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Ég sagði sem var að hún hefði minn fulla stuðning í þessu máli sem kallað hefur verið lekamálið enda hefði ekkert hingað til komið fram sem bendir til þess að hún hafi brotið lög eða brugðist embættisskyldum sínum.
Aðför - Stuðningsyfirlýsing við Hönnu Birnu
Aðförin að Hönnu Birnu Kristjánsdóttur vegna meints leka hefur verið áberandi í umræðunni.
Staða samgangna á sjó - Herjóflur og Landeyjahöfn
Í dag ræddi bæjarstjórn samgöngur á sjó við Vestmannaeyjar.
Svar til flotts Eyjapeyja
Kæri Eyjapeyi, Símon Þór. Í fyrstu langar mig að þakka þér hjartanlega fyrir góða ábendingu (sjá: hér ) og hrósa þér fyrir að hafa kjark og dugnað til að láta að þér kveða.
Fréttatilkynning
Nú fyrir skömmu barst Vestmannaeyjabæ áfrýjunarstefna Síldavinnslunnar í máli því sem Vestmannaeyjabær höfðaði gegn félaginu til efnda á forkaupsrétti sveitarfélagsins þegar bátar og aflaheimildir voru seldar frá Vestmannaeyjum 30. ágúst 2012.
Vínið, vandamálið og vangavelturnar - Stutt síðan sama umræða var um sölu á mjólk
Fram er komin tillaga um afnám einkasölu ríkisins á áfengi. Það er gott. Um leið er það hinsvegar áhyggjuefni hversu stutt við höfum fetað stíginn í átt að auknu frelsi og minni höftum.