Hérna má finna það allra helsta og nýjasta frá mér

Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Framkoma Gunnars Braga honum til skammar

Viðskiptabann á Rússa kemur illa niður á mörgum og því miður eru sterkar líkur fyrir því að þjóðarbúið allt komi til með að líða fyrir. Verst kemur það niður á sjávarbyggðum, íbúum þar og fyrirtækjum.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Allir ósáttir við kynferðislegt ofbeldi

Umræðan í kringum kynferðisbrot hefur verið hávær á seinustu vikum. Nokkuð hefur verið rætt og ritað um slík brot á útihátíðum og síst er það eitthvað til að kveinka sér undan, svo fremi sem slíkt sé gert á málefnalegan máta.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Er réttlætanlegt að líkja starfsemi Kaupfélags Skagfirðinga við glæpasamtök sem meðal annars eru þekkt fyrir morð, vændi og mannsal?

Það er alvarlegt þegar formaður stjórnmálaflokks lýsir því yfir að eitt byggðarlag umfram önnur einkennist af spillingu og yfirgangi.  Það gerði Birgitta Jónsdóttir kapteinn Pírata þegar hún sagði að Skagafjörður væri „Sikiley Íslands“ og vísaði þar til þess að þar þrifist mafíustarf.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Stétt með stétt

Á Íslandi varð hrun. Nánast eins og hendi væri veifað féll bankakerfið og eignir landsmanna gufuðu upp. Beinn kostnaður þjóðarinnar var um 748 milljarðar.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Maður orða sinna

Á seinustu dögum hafa fjölmiðlar réttilega hælt Sigurði Inga Jóhannssyni og hossað honum fyrir viðbrögð hans við niðurstöðu umboðsmanns Alþingis hvað varðar hið svokallaða Fiskistofumál.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Aldrei fleiri ferðir felldar niður

Ég birti hér nýtt yfirlit yfir frátafir í siglingum Herjólfs til Þorlákshafnar. Því miður var ég ekki með uppfærða töflu í pistlinum sem ég setti inn 13. mars og því vantaði inn 5 ferðir sem felldar voru niður í febrúar.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Fullyrðingar sem ekki standast skoðun

Í dag hefur það víða verið fullyrt að ástæða þess að ferðir Herjólfs í vetur hafa oftar fallið niður það sem af er árs en áður sé að breytingarnar sem gerðar voru á skipinu í seinustu slipptöku hafi gert það verra í siglingum í Þorlákshöfn.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Jólablað Fylkis

Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum á sér langa og merka sögu. Menningarlegt hlutverk starfsins er drýgra en margan kann að óra fyrir. Einn af hornsteinum starfs flokksins í Vestmannaeyjum er útgáfa á blaðinu Fylki.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Svar við skrifum Egils Helgasonar

Egill Helgason starfsmaður RÚV bregst við pistli mínum frá því í gær. Mér fannst því ekki úr vegi að bregðast við og fagna því að geta átt samskipti hann. Báðir eigum við að jú sameiginlegt að vera í þeim hópi sem ann RÚV.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Mér þykir vænt um ríkisfjölmiðilinn, en....

Íslendingum hefur í gegnum tíðina þótt vænt um ríkisfjölmiðilinn sinn. Hann er hluti af sögu þjóðar. Flestar stærstu fjölmiðlastundir Íslendinga hafa haft ríkisútvarpið allt umlykjandi.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Ákvörðun Bjarna og innkoma Ólafar

Í dag tilkynnti Bjarni Benediktsson, formaður flokks okkar Sjálfstæðismanna, að Ólöf Nordal verði nýr innanríkisráðherra. Þessi ákvörðun hans hefur tvennskonar tíðindi í för með sér.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Það er nefnilega vitlaust gefið

Í sjávarbyggðinni Vestmannaeyjum búa 4200 manns eða um 1,3% þjóðarinnar.  Í sjávarbyggðinni Vestmannaeyjum eru á bilinu 10-13% aflaheimilda.

Read More