
Hérna má finna það allra helsta og nýjasta frá mér
Íslendingar eiga mikil tækifæri í matvælaframleiðslu og þá ekki síst í fiskeldi
Fiskeldi er í dag verðmætara en loðnuveiðar. Stjórnvöld þurfa að taka afstöðu með þessari mikilvægu útflutningsgrein
Íslandsbanki gegn karlmönnum og plasti
Skv. Samfélagagsskýrslu Íslandsbanka 2016 voru konur 64% af starfsmönnum bankans. Á landsbyggðinni eru konur 74% af starfsmönnum Íslandsbanka.
Lóðir fyrir 32 íbúðir fóru á tveimur dögum
Mikil ásókn í lóðir í Ölfusi. Til skoðunar að fara beint í næsta áfanga nýs hverfis
Ekkert urðað, ekkert fer til spillis, umhverfisáhrif eru lágmörkuð.
Nýjar leiðir skoðaðar í Ölfusi. Heimili í Hollandi orna sér nú við varma frá sorpi í Ölfusi
Situr Sjálfstæðisflokkurinn uppi með Svarta Pétur?
Forysta Framsóknar á leið í andstöðu við orkupakkann. Ritari Framsóknarflokksins vill OP3 í sameiginlegu EES nefndina
Fjölbreytni þrífst best í frjálsu samfélagi
Sjálfstæðisflokkurinn á að fara fremstur í flokki þeirra sem berjast fyrir réttindum homma og lesbía. Það samræmist ekki grundvallar afstöðu þeirra sem trúa á frelsi einstaklingsins að fordæma hneigðir eða val annarra.
Smurolía og majónes
Sönn hægrimennska rúmar ekki rasisma. Rasismi er hluti af hóphyggju (collectivism) sem er andstæð einstaklingshyggjunni.
Hvenær hlustar maður á mann og hvenær hlustar maður ekki á mann?
Baudenbacher sagði EES samninginn brjóta gegn stjórnarskrá Íslands. Er ekki rétt að staldra við?
"Hannaður sem biðstofa..."
EES samningurinn hefur reynst þjóðinni vel. Um það held ég að flestir geti verið sammála.
Baðlón, ný skíðaaðstaða, gróðurhús og veitingasala í Hveradal í Ölfusi
Eigendur telja að þarna skapist 100 störf. Ölfus í einstakri stöðu hvað ferðaþjónustu varðar
Blikur á lofti
Ný reglugerð um veiðar á sæbjúgum ógnar grundvelli rótgróinna fyrirtækja. Krafa okkar að farið verði varlega
Ríkisútvarpið af auglýsingamarkaði og efling samkeppnissjóða
Hef ekki trú á því að Sjálfstæðismenn styðji frumvarp Lilju. 260 starfsmenn ríkisins hafa 6600 milljónir til að reka Ríkisútvarp.
Mannvirðing er almenn og ekki valkvæð
Kristófer Acox, Sigmundur Davíð og Dagur B. Eggertsson eiga allir rétt á sömu mannvirðingu. Þetta er sjálfstæðiskítseiði sem lýgur því sem honum dettur í hug.
Stórframkvæmd í Ölfusinu
Nýtt fyrirtæki á sviði hátækni matvælaframleiðslu. Áætlaðar árstekjur eru 7 milljarðar og 25 til 35 ný störf í sveitarfélaginu.
Ungt fólk leitar út fyrir borgina
Fjölskylda sparar 45 milljónir með búsetu í Ölfus. Hátt lóða- og fasteignaverð hvetur mjög ungt fólk til að leita hófanna utan borgarmarkanna
Fyrirliggjandi samgönguáætlun fyrir árin 2019 til 2033 er óásættanleg
Það er þörf á stórátaki í samgöngumálum þjóðarinnar. Bættar samgöngur eru hluti af lausn á lóðarskorti
Drengirnir okkar nauðga
Barátta stígamóta er barátta fyrir velferð bæði drengja og stúlkna. Hvort vildum við heldur vera foreldri geranda eða þolanda kynferðisofbeldis?
Niðurstaða dýptarmælingar við Landeyjahöfn
Landeyjahöfn lítur vel út. Vor í lofti og spáin góð
Dýpkun að hefjast í Landeyjahöfn
Vorið boðar komu sína. Enn of snemmt að spá fyrir um hvenær höfnin opnar