
Hérna má finna það allra helsta og nýjasta frá mér
Herkostnaður hagræðingar í sjávarútvegi var -og er- greiddur af sjávarbyggðunum
Árið 1984 voru a.m.k. 54 fiskiskip í Vestmannaeyjum og flest þeirra í rekstri fjölskyldufyrirtækja. Núna eru 6 slík eftir. Nú þurfum við svigrúm, og í sumum tilvikum stuðning, til að efla sjávarbyggðir.
Samgöngur snúast um lífsgæði
Enn eitt sumarið fjölgar ferðamönnum til Vestmannaeyja mikið. Séu júní og júlí í ár borin saman við sömu mánuði í fyrra kemur í ljós að ásóknin eykst um 20 til 30% á milli ára.
Gef ekki kost á mér í prófkjöri
Á undanförnum vikum og mánuðum hefur mér hlotnast sá heiður að fjöldi kjósenda í Suðurkjördæmi hafa komið að máli við mig og hvatt mig mjög eindregið til að gefa kost á mér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna komandi alþingiskosninga.
Fullnaðarsigur - Landsbankanum gert að undirgangast óháð mat á verðmæti Sparisjóðs Vestmannaeyja
Fyrr í dag féll úrskurður í máli Vestmannaeyjabæjar og Vinnslustöðvarinnar gegn Landsbankanum þar sem tekin var til umfjöllunar sú krafa okkar að dómkvaddir verði hæfir, sérfróðir og óvilhallir matsmenn til að meta verðmæti stofnfjár Sparisjóðs Vestmannaeyja þegar sjóðurinn var á þvingaðan máta neyddur til samruna við Landsbanka Íslands.
43 ár frá goslokum - Sterkt samfélag með mikil tækifæri.
Í dag og næstu tvo daga fögnum við Eyjamenn því að 43 ár eru frá mesta gleðidegi í sögu Vestmannaeyja. Deginum þegar tilkynnt var um formleg goslok í Vestmannaeyjum.
Hversu vel stendur ríkið við bakið á afrksíþróttafólki?
Árangur strákanna á EM er stórkostlegur. Sveitarfélög, áhugafélög og fyrirtæki bera hitann og þungann af framlögum til íþrótta.
Samfélagsleg sátt rofin
Borgaryfirvöld hindra aðgengi landsbyggðanna. Landsbyggðirnar þurfa á sterkri höfuðborg að halda og borgin nýtur góðs af landsbyggðunum,
Skattaspor Vestmannaeyja
Fyrir umframskatta er hægt að smíða nýja Vestmannaeyjaferju á 10 mánaða fresti. Eyjamenn greiða 5527 milljónir til ríkisins umfram það sem lagt er til þjónustu í Vestmannaeyjum.
Frelsi og jafnrétti - Að vera einstaklingshyggjumaður er að vera jafnréttissinni.
Ég gær var ég að mála stofuna heima hjá mér og dóttir mín var að hjálpa mér. Þar sem hún sat og losaði rafmagnsinnstungur frá veggnum spurði hún mig hvort ég væri feministi.
Betur má ef duga skal - Fæðingaþjónusta verður ekki gefin eftir
Í seinustu viku kom upp beinbrot hjá ungri konu í Vestmannaeyjum. Konan var flutt til röntgenmyndatöku í Reykjavík þar sem ekki var hægt að framkvæma slíkt hér í Vestmannaeyjum.
Mjókurkúin sveltur - Dregið hefur úr innviðafjárfestingum
Á Íslandi er þörf fyrir innviðafjárfestingu. Þörf fyrir að fjárfesta í þeim undirstöðum sem fólgnar eru í bæði efnahagslegum- (samgöngur, orkuveitur, gagnaveitur og fl.) og samfélagslegum innviðum (heilbrigðistofnanir, fræðslustofnanir og fl.).
Ríkið á ekki að vera á smásölumarkaði
Ísland er lítið land og smásölumarkaður er þar erfiður. Almennt má segja að hið opinbera hafi ekki erindi inn á þennan litla smásölumarkað.
Störf sjómanna eru grundvöllur að öllu sem gerist í Vestmannaeyjum
Öflug byggð fær ekki þrifist í Vestmannaeyjum nema í skjóli sjávarútvegs. Í gegnum tíðina hefur íbúafjöldi ráðist af því hvernig gengið hefur að veiða, vinna og selja fisk.
Dómkvaðning - Landsbankinn neitar að veita upplýsingar um verðmæti Sparisjóðs Vestmannaeyja
Fyrr í dag fór fram fyrirtaka í matsmáli Vestmannaeyjabæjar þar sem þess var krafist að dómkvaddir verði tveir hæfir, sérfróðir og óvilhallir matsmenn til að meta verðmæti stofnfjár Sparisjóðs Vestmannaeyja þegar sjóðurinn var á þvingaðan máta neyddur til samruna við Landsbanka Íslands.
Bilun Herjólfs
Fátt hefur meiri áhrif í Vestmannaeyjum en truflun á áætlun Herjólfs. Siglingar skipsins eru enda slagæð samfélagsins og mikilvægið því algert. Í dag er sú staða uppi að bilun í skipinu veldur frátöfum og þar með truflunum fyrir fjölmarga.
Þjónusta aukin við börn og barnafjölskyldur
Vestmannaeyjabær ætlar að skipa sér fastar í raðir þeirra sveitarfélaga sem eru í forystu hvað varðar þjónustu við íbúa
Hver eru stærstu mistökin sem gerð hafa verið hvað Landeyjahöfn varðar?
Eftir fund með fjárlaganefnd í gær var ég spurður út í hver séu stærstu mistökin sem gerð hafa verið hvað Landeyjahöfn varðar. Ég er ekki sérfræðingur á þessu sviði, og svarið því eingöngu svar leikmanns sem fylgst hefur með þessu í þann áratug sem málið hefur verið til skoðunar og í vinnslu.
Farþegaskipum fjölgar
Nú þegar styttist í vorið hefur Vestmannaeyjahöfn byrjað að undirbúa sumarstarfið. Sú ágæta höfn hefur um langt árabil verið bæði ein af stærri fiskikhöfnum landsins sem og ein öflugasta útflutningshöfn landsins.
Ríkið þarf að axla ábyrgð á heibrigðismálum aldraðra og stórbæta þjónustu við verðandi mæður
Í morgunblaðinu í dag er fjallað um heilbrigðisþjónustu við aldraða og meðal annars komið inn á stöðu heilbrigðismála í Vestmannaeyjum.
Það er barátta framundan
Ísland siglir nú hraðbyri inn í nýtt góðæri, munurinn nú og áður er sá að nú erum við meðvituð um það. Við vitum hverjar hætturnar eru og höfum reynslu af því að takast á við ástandið.