
Hérna má finna það allra helsta og nýjasta frá mér
Litbrigði náttúrunar, samkynhneigð og sálfræðilegar vangaveltur
Fróðlegt ef allir þeir sem átt hafa samkynhneigða reynslu vöknuðu grænir einn dag. Sálfræðinni hefur ekki gengið vel að útskýra þennan fjölbreytileika
Sjóslys og þrekraunir
33 ár frá hinu hroðalega Helliseyjaslysi. Öryggið er ekki sjálfgefið
Hvernig hefði farið fyrir smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju?
Samgönguáætlun skorin niður um 10 milljarða. Loks bjart framundan
Sinfó til Eyja
Flytja ma. syrpu vinnsælla laga eftir Oddgeir Krisjánsson. Fjölbreytt mannlíf og menning í Eyjum
Stórkostleg gjöf
Mörg af merkustu mannana verkum hér á landi verða hér eftir í Vestmannaeyjum. Ágúst Einarsson og kona hans Kolbrún Ingólfsdóttir færðu Bókasafni Vestmannaeyja að gjöf eitt stærsta fágætisbókasafn hér á landi
Erlendir ríkisborgarar í Eyjum
Staðan skapar tækifæri ef rétt er að málum staðið. Fjölgaði um 121% á 7 árum, er samt enn undir landsmeðaltali.
Kostnaður heimila í Vestmannaeyjum af samgöngum er fráleitt hár
Fjölskylda sem ferðast að meðaltali einu sinni í mánuði með Herjólfi þegar siglt er í Þorlákshöfn greiðir hátt í hálfa milljón á ári. Sá Herjólfur sem nú siglir er að fullu afksrifaður og kostnaður við Landeyjahöfn er um eða innan við 4 milljarðar
...og enn er talið
Ef farnar eru 6 ferðir ber nýja ferjan amk. 108 bílum meira en sú gamla þann daginn. Verum málefnaleg
Endilega teljið bílana og gerið samanburð
Nýja ferjan tekur 31 bíl meira þegar um borð eru einnig 5 gámar. Tekur 19 bílum meira þegar bara eru bílar á dekkinu.
Katrín við það að missa af tækifæri til áhrifa
Hillir undir ríkisstjórn undir forystu Bjarna Ben. Ætlar ekki að smala villiköttum
Vestmannaeyjar ætla sér stóra hluti í ferðaþjónustu
Ein helsta ferðaþjónustuupplifun í heiminum í Eyjum að mati The Guardian. Mikil og velheppnuð uppbygging á seinustu árum.
Myndun ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna
Sögulegt tækifæri til að leiða í jörð deilumál sem klofið hafa þjóðina í áratugi.
Að láta ekki sundurleitar skoðanir aftra samstarfi
Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, VG og Bjartrar framtíðar (eða Viðreisnar). Nýsköpunarstjórnin síðari
Það þarf fólk eins og þau, fyrir samfélag eins og okkar
Vestmannaeyjadeild Rauða krossins 75 ára. Elsti og virtasti farvegur sérstakrar manngæsku
Þurfum að aðstoða bæjarbúa
Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við mig um ákvörðun okkar að nota í undantekningatilvikum Lóðs- og björgunarbát Vestmannaeyjahafnar til að hlaupa undir bagga með bæjarbúum sem eru í vanda vegna stöðu mála í samgöngum.
Ríkið skerti heilbrigðisþjónustu ofan í gefin loforð
Fyrir nokkrum árum skammaði Velferðarráðuneytið mig fyrir að fara með staðlausa stafi
Við lifum á grein sem aðrir niðurgreiða
Sjávarútvegurinn kemur að framleiðslu á verðmætum sem nema allt að 600 milljörðum á ári. Kerfi ESB myndi kosta okkur Íslendinga a.m.k. 75 milljarða á ári.