Hérna má finna það allra helsta og nýjasta frá mér

Elliði Vignisson Elliði Vignisson

Þegar draumur verður að veruleika

Núna 5 árum seinna eru risin fyrstu 5 fjölbýlishúsin og tugir fjölskyldna eiga þar sín heimili. Það er eitthvað ótrúlega fallegt að sjá fólk stefna að því að vinna sér framtíð á forsendum þeirra drauma sem lagt var upp með.

Read More
Elliði Vignisson Elliði Vignisson

Vinstri popúlismi

Þar hika þeir ekki við að taka sér í munn orð eins „við þjóðin“. Stilla sér þannig upp sem varðmenn almennings, jafnvel þótt enginn hafi kallað eftir því né séð þörf fyrir það. Skrattinn er málaður á vegginn, og málarinn sjálfur býðst til að verja almenning gegn málverkinu.

Read More
Elliði Vignisson Elliði Vignisson

Íbúafundi Heidelberg frestað að beiðni heimamanna.

Samstarf Ölfus og Heidelberg hefur verið til fyrirmyndar frá því að samskipti hófust. Í hvívetna hafa aðilar leitað að því að virða sjónarmið hvers annars og finna fleti til samstarfs og samvinnu. Þar hefur sérstök áhersla verið lögð á að virða sjónarmið heimamanna og hina samfélagslegu ábyrgð sem fólgin er í uppbyggingu umsvifa.

Read More
Elliði Vignisson Elliði Vignisson

Heimamaður við stjórnvölinn

Það er einstaklega ánægjulegt að sjá ungafólkið okkar finna orku sinni, þekkingu og menntun farveg hér heima. Þá þekki ég einnig vel það orð sem fer af heimamönnum hjá þeim fyrirtækjum sem hér eru að staðsetja sig. Það orð er allt á einn veg; harðduglegt og heiðarlegt gæðafólk. Ekkert sem kemur mér á óvart þar.

Read More
Elliði Vignisson Elliði Vignisson

Ferskara en ferskt

Ölfusið allt, og þá ekki síst Þorlákshöfn, er reyndar orðið að einum allsherjar grænum iðngarði þar sem áhersla er lögð á framleiðslu umhverfisvænna matvæla. Verkefnin eru gríðarlega fjölbreytt og spanna allt frá spírulínuvinnslu úr smáþörungum yfir í laxeldi á landi. Frá rófuræktun yfir sæbjúgu. Frá áburðarframleiðslu yfir í harðfisk – og allt þar á milli.

Read More
Elliði Vignisson Elliði Vignisson

Orlofstíminn er mikilvægur

Nú standa yfir sumarorlof víða og þau ná hámarki á næstu vikum. Það eru meðal forréttinda okkar Íslendinga hversu langt orlof við eigum. Óvíða -ef einhverstaðar- fá starfsmenn jafn marga launaða orlofsdaga og hér á okkar góða landi. Það er afar vel.

Orlof eru nefnilega langtum meira en bara sandur, sól og að koma brúnn til baka í vinnu…

Read More
Elliði Vignisson Elliði Vignisson

Kjaftasögur og slúður  

Hugsaðu nú sjálfur/sjálf, hvenær heyrðir þú seinast kjaftasögu og hvernig brástu við? Leitar þú sannleikans eða léstu hann þér í léttu rúmi liggja? Barstu söguna áfram?

Read More
Elliði Vignisson Elliði Vignisson

Af lygum, missögnum og sér mannlegri getu.

Ein ríkasta ástæða þess að fólk lýgur er að það upplifir sig í aðstæðum þar sem það þarf að vernda sig eða aðra fyrir einhverskonar skaða eða neikvæðum afleiðingum sem sannleikurinn myndi hafa.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Munurinn á okkur afa

Það hvorki datt af honum né draup. Hann kvartaði aldrei. Vann sín verk af samviskusemi í sátt við guð og menn.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Enn styrkist staða Þorlákshafnar

Skipið Mistral hefur siglingar til Þorlákshafnar. Smyril Line bætir við sig sjötta skipinu og bætir siglingum til Noregs við leiðakerfið

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Hanarnir fljótir á hauginn

Þarf að hækka skatta á Íslandi og breyta stjórnarskránni til að bregðast við mögulegum brotum alþjóðafyrirtækis í Namibíu? Málið lítur út fyrir að vera alvarlegt og þarf nálgun í samræmi við það.

Read More