Hérna má finna það allra helsta og nýjasta frá mér

Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Samfélagsleg sátt rofin

Borgaryfirvöld hindra aðgengi landsbyggðanna. Landsbyggðirnar þurfa á sterkri höfuðborg að halda og borgin nýtur góðs af landsbyggðunum,

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Skattaspor Vestmannaeyja

Fyrir umframskatta er hægt að smíða nýja Vestmannaeyjaferju á 10 mánaða fresti. Eyjamenn greiða 5527 milljónir til ríkisins umfram það sem lagt er til þjónustu í Vestmannaeyjum.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Mjókurkúin sveltur - Dregið hefur úr innviðafjárfestingum

Á Íslandi er þörf fyrir innviðafjárfestingu. Þörf fyrir að fjárfesta í þeim undirstöðum sem fólgnar eru í bæði efnahagslegum- (samgöngur, orkuveitur, gagnaveitur og fl.) og samfélagslegum innviðum (heilbrigðistofnanir, fræðslustofnanir og fl.).

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Bilun Herjólfs

Fátt hefur meiri áhrif í Vestmannaeyjum en truflun á áætlun Herjólfs. Siglingar skipsins eru enda slagæð samfélagsins og mikilvægið því algert. Í dag er sú staða uppi að bilun í skipinu veldur frátöfum og þar með truflunum fyrir fjölmarga.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Hver eru stærstu mistökin sem gerð hafa verið hvað Landeyjahöfn varðar?

Eftir fund með fjárlaganefnd í gær var ég spurður út í hver séu stærstu mistökin sem gerð hafa verið hvað Landeyjahöfn varðar. Ég er ekki sérfræðingur á þessu sviði, og svarið því eingöngu svar leikmanns sem fylgst hefur með þessu í þann áratug sem málið hefur verið til skoðunar og í vinnslu.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Farþegaskipum fjölgar

Nú þegar styttist í vorið hefur Vestmannaeyjahöfn byrjað að undirbúa sumarstarfið. Sú ágæta höfn hefur um langt árabil verið bæði ein af stærri fiskikhöfnum landsins sem og ein öflugasta útflutningshöfn landsins.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Það er barátta framundan

Ísland siglir nú hraðbyri inn í nýtt góðæri, munurinn nú og áður er sá að nú erum við meðvituð um það. Við vitum hverjar hætturnar eru og höfum reynslu af því að takast á við ástandið.

Read More
Nokkvi Dan Nokkvi Dan

Heilbrigðisþjónusta í Vestmannaeyjum er ekki í samræmi við það sem faghópur ráðherra telur að þurfi

Heilbrigðisþjónusta í Vestmannaeyjum er í dag langt frá því sem hægt er að sætta sig við. Sú þjónusta sem nú er í boði er meira að segja fjarri því sem faghópur skipaður af ráðherra taldi að bjóða ætti upp á. Ábygðin á þessu liggur hjá þingmönnum og ráðherra. Úrbóta er þörf og það strax.

Read More