
Hérna má finna það allra helsta og nýjasta frá mér
Auðvitað á að flytja opinber störf á landsbyggðirnar
Á Íslandi eru 17.516 stöðugildi opinberra starfsmanna (tölur frá 2011). Þeim hefur fjölgað um 227 síðan 2007. Mest hefur fjölgunin orðið erlendis (og óstaðsett) um 157 stöðugildi.
Það eru miklir peningar
Útsvarsgreiðendur velta oft fyrir sér hvað verður um peningana sem þeir fela sveitarfélaginu að sýsla með.
Opið bréf til Eyjamanna og vina um allt land
Ágætu Eyjamenn og vinir um allt land
Núna á vori komandi eru 12 ár frá því að ég gaf fyrst kost á mér í ábyrgðarstörf fyrir Vestmannaeyjabæ.
Hver er blindur? Tölvupóstur til ritstjóra Fréttablaðsins
Í gær birtist frétt um heiðurslaun listamanna sem hafa verið greidd á fjárlögum allt frá ”.
Miðhverfir staðir - Heiðurslaun listamanna, ljóð Hannesar Péturssonar og umræða um að leggja af byggð í Eyjum
Í gær birtist frétt um heiðurslaun listamanna sem hafa verið greidd á fjárlögum allt frá árinu 1967.
Þrettándinn - myndband af fyrsta degi
Í kvöld fór hin árlega Þrettándaganga í Eyjum fram í blíðskapaveðri. Óhætt er að fullyrða að sjaldan hafi betur til tekist.
Þrettándinnn í Eyjum - Merkilegri saga en marga grunar
Í dag höldum við Eyjamenn Þrettándagleði okkar þótt enn séu nokkrir dagar í að Þrettándi dagur jóla renni upp.
Umhverfistöffaramennska -Herferð umhverfisráðherra gegn sorpbrennslum hefur leitt til 77% hækkunar sorpeyðingargjalda fyrir heimili í Vestmannaeyjum
Sú "umhverfistöffaramennska" sem einkenndi seinasta kjörtímabil er að verða Eyjasamönnum og eins og svo mörgum öðrum afar kostnaðarfrekt.
Vonbrigði á sunnudagsmorgni
Ég kom því í verk seint í gær að horfa á þátt Gísla Marteins „sunnudagsmorgun“. Þar kenndi eins og endranær ýmissa grasa.
Jón og ambisjón - Afhverju hræðast stjórnmálamenn að ræða framlög til menningamála?
Í morgun ræddu þær Lóa Pind og Jóhanna Vigdís fréttir vikunnar í þættinum „Ísland í bítið“. Þar komu þær meðal annars inn á orð mín um að í því árferði sem nú ríkir þurfi að hagræða betur í þágu grunnþjónustu.
Við sem þjóð erum að greiða 52.104 krónum minna í fæðingaraðstoð en í niðurgreiðslu á hverja mjólkurkú. Samt á að skerða fæðingaþjónustu á landsbyggðinni.
Þegar rætt er um ríkisstyrki til menninga- og lista verður að öllu jöfnu hávær umræða.
Getum við þetta?
Fjárlögin hafa verið nokkuð rædd og reifuð frá því að þau voru lögð fram.
Fjárlögin 2013 og Vestmannaeyjar - Betur má ef duga skal
Sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikil spenna í kringum fjárlögin.
Afmæli dóttur minnar og fæðingaþjónusta í Vestmannaeyjum
Dóttir mín á afmæli í dag. Hún fæddist fyrir 12 árum eftir keisaraskurð á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja.
Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja - Er lausn á vandanum?
Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja er ein mikilvægasta þjónustustofnun ríkisins í Vestmannaeyjum.
Stenst ekki skoðun!
Áhugafólki um flutning Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýri er tíðrætt um hagfelld áhrif breytinganna fyrir íbúa höfuðborgarinnar og er þá jafnan vísað í verðmæti byggingarlands sem myndi losna við brotthvarf flugstarfseminnar.
Meint vinstrislagsíða á fjölmiðlum og í skemmtanaiðnaðnum
Íslenskum fjölmiðlamönnum er stundum legið á hálsi að vera vinstrisinnaðir.
Breytt þörf fyrir ríkisfjölmiðil - Til varnar Vigdísi Hauksdóttur
Vigdís Hauksdóttir er skelegg þingkona. Hún segir meiningar sínar umbúðalaust og hefur lítið fyrir því að sykurhúða skoðanir sínar.
Nokkur leiðinleg hugtök
Sum hugtök eru leiðinlegri en önnur. Eitt þeirra allra leiðinlegustu er „Fjármagnshöft“, annað hundleiðinlegt hugtak er “bólumyndun”.