
Hérna má finna það allra helsta og nýjasta frá mér
Þar er erfitt að spá, og sérstaklega um framtíðina
Almenn lífsgæði á Íslandi velta mikið á stöðu íslensku krónunnar gagnvart erlendum myntum.
Þjóðhátíðin er ein af gersemum Eyjanna - hugleiðingar í aðdraganda
Þjóðhátíð okkar Eyjamanna á sér lengri og sterkari hefð en aðrar skemmtanir og hátíðir á Íslandi.
Söluvagnar og stjórnsýsla
Eins og glöggir bæjarbúar hafa rekið augun í hafa „Bæjarins bestu“ sett upp pulsuvagn á Vigtartorginu.
Dregið hefur úr vexti hvað tekjur varðar. Hvað er framundan?
,,Sumarið er tíminn," söng Bubbi á sinn angurværa máta. Það má svo sem til sannsvegar færa. Hjá mér er sumarið oft tíminn þar sem svigrúm myndast til að...
Það er fjör í Eyjum þegar fiskast vel. 5692 milljónir fluttar í burtu vegna skatta á sjávaútveginn, þar af 3792 í sértækt gjald
Það er ekki víst að allir geri sér grein fyrir því hversu mikil búbót makríllinn er fyrir okkur Eyjamenn og þjóðarbúið í heild.
"Hvenær opnar Landeyjahöfn?"
Nú þegar líða fer að vori erum við Eyjamenn farnir að horfa til þess hvenær Landeyjahöfn opni aftur og eðlilegar samgöngur komist á.
Ég er á móti því að svipta landsbyggðina embættum sýslumanna
Hugmyndir að uppstokkun á embættum sýslumanna og lögreglustjóra virðast nú ætla að verða að veruleika eftir að hafa verið að velkjast í kerfinu í nokkur ár.
Landeyjahöfn (símavíðtal)
Í gærmorgun (08. jan.) ræddi ég við morgunútvarp Rásar 2, eða öllu heldur stjórnendur þess þáttar.
Þrettándinn í Eyjum, mögunð saga
Á laugardaginn ræddi ég við Rás 2 um Þrettándann hér í Eyjum.
Frábær sýning
Í gær fór ég ásamt Páli Marvin og Gunnlaugi Grettissyni og heimsótti frábæra lósmyndasýningu Óskars Péturs Friðrikssonar vinar okkar sem opnuð var í Einarsstofu.
Þrettándinn, hátíð álfa og trölla í Eyjum
Á morgun hefst formlega Þrettándagleði okkar Eyjamanna.
Þjóðhátíðarlagið
Þá er þjóðhátíðarlagið komið í loftið. Frábært lag. Stórt og í anda þessarar glæsilegustu bæjarhátíðar á landinu öllu.
Miðað við mælistiku RÚV þá leggst byggð af í Vestmannaeyjum á þessari öld
Í fréttum á RÚV í gær kom fram ágætis umfjöllun um stöðu Vestfjarða.
Það má ferðast drjúgt fyrir 1600 milljónir. Það væri líka hægt að nýta fjármagnið í annað og ef til vill þarfa
Íslendingar eru tæplega 320 þúsund. Á þingi sitja 63 fulltrúar þessarar fámennu þjóðar. 40 þeirra nýttu 64 milljónir til að ferðast til útlanda á seinasta ári.
"Sumir ættu að þegja"
Stöð 2 hefur verið að kynna sér málefni okkar Eyjamanna á síðustu dögum.
Er eðlilegt að verkamaður þurfi að vinna í 3 vikur bara til að borga framlag sinnar fjölskyldu til Hörpunnar?
Ríkisstyrkir til reksturs Hörpunnar eru áætlaðir 1.500 milljónir á ári eða 4.710 kr á hvern Íslending.
Bréf frá ''100 köllum'' og svör frá bæjarfulltrúum
Vestmannaeyjabæ barst bréf frá "100 köllum" í gær. Spurningarnar hafa komið fram í fjölmiðlum í dag.
Hætt við að verið sé að skattleggja flug af markaðnum
Flug skiptir Eyjamenn og marga aðra íbúa á landsbyggðinni miklu.
Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum vill leggja aðildarviðræður stjórnvalda við ESB og önnur pólitísk þrætuepli til hliðar á nýju ári
Viðskiptablaðið hafði samband við nokkra einstaklinga í mismunandi greinum núna á fyrstu dögum nýs árs og spurði þá hvernig þeim fannst árið 2011 og hvað þeir vilja sjá á nýju ári.