
Hérna má finna það allra helsta og nýjasta frá mér
Bréf frá ''100 köllum'' og svör frá bæjarfulltrúum
Vestmannaeyjabæ barst bréf frá "100 köllum" í gær. Spurningarnar hafa komið fram í fjölmiðlum í dag.
Hætt við að verið sé að skattleggja flug af markaðnum
Flug skiptir Eyjamenn og marga aðra íbúa á landsbyggðinni miklu.
Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum vill leggja aðildarviðræður stjórnvalda við ESB og önnur pólitísk þrætuepli til hliðar á nýju ári
Viðskiptablaðið hafði samband við nokkra einstaklinga í mismunandi greinum núna á fyrstu dögum nýs árs og spurði þá hvernig þeim fannst árið 2011 og hvað þeir vilja sjá á nýju ári.
Eyjamaður ársins og annað fólk sem skaraði framúr í Eyjum árið 2011
Nú fyrir skömmu völdu Eyjasýn mann ársins og um leið veittu þeir viðurkenningu til þeirra sem skarað hafa framúr í samfélagi okkar Eyjamanna árið 2011.
Eyjamenn eru vinnusamir og hafa nú tækifæri til að vinna mikið
"Þið hafið það gott í Vestmannaeyjum er það ekki". Þessa spurningu fæ ég oft.
Höfuðborgarsvæðið fær 58 milljarða skattaívilnun á næsta ári
Íslensk stjórnvöld hafa hagað sínum málum þannig að stjórnsýslan hefur verið byggð upp í Reykjavík.
Hvort er mikilvægara skógrækt eða heilbrigðissþjónusta, tré eða veikt fólk?
Fjárlögin eru í raun stefna ríkjandi stjórnvalda.
Hver miði á Sinfóníuna er niðurgreiddur um 9400 krónur af skattgreiðendum
Fjárlögin eru fyrir marga hluti athyglisverð
Hver er staðan í samgöngum og hver er krafa okkar heimamanna?
Stundum finnst mér eins og við Eyjamenn séum sérfræðingar í að tala út og suður þegar kemur að samgöngum
Vegagerðin leitar að skipi erlendis - Eimskip og Sæferðir beðnar um að kanna hvort þau geti lagt fram skip með minni djúpristu
Eins komið hefur fram þá var haldin fundur í Samráðshópi um málefni siglinga til Vestmannaeyja á föstudaginn var.
Afhverju er ekki hægt að nota þessar ferjur sem svo margir hafa bent á?
Margir hafa á seinustu dögum og vikum sent á mig upplýsingar um hinar og þessar ferjur sem verið gætu heppilegri til siglinga en Herjólfur milli lands og Eyja - í Landeyjahöfn
Fréttatilkynning: Nýtt hótel í Eyjum - Sennilega ein stærsta verklega framkvæmd á landinu í dag
Nú fyrir skömmu sendi ég fjölmiðlum fréttatilkynningu vegna fyrirhugaðrar bygginar á 140 herbergja Hóteli hér í Vestmannayjum.
Áhersla verður lögð á að finna skip sem hentar betur en Herjólfur
Í dag fundaði samráðshópur um siglingar í Landeyjahöfn. Fundurinn stóð í rúmlega þrjá tíma enda verkefnið ærið.
Ef til vill er Landeyjahöfn og vandi hennar ekki jafn einstakur og við stundum höldum. Er til lausn?
Í undirbúningi mínum fyrir fund í samráðshóp um Landeyjahöfn rakst ég á nokkuð skemmtilegar upplýsingar
Grynnst hefur við höfnina en þó er dýpið nægjanlegt fyrir ferju sambærilega Baldri að stærð og djúpristu
Í gær var unnin dýptarmæling í Landeyjahöfn.
Krafan er að við sitjum við sama borð
Í morgunblaðinu í dag er að finna ágætis úttekt á samgönguvanda okkar Eyjamanna.