
Hérna má finna það allra helsta og nýjasta frá mér
Meint vinstrislagsíða á fjölmiðlum og í skemmtanaiðnaðnum
Íslenskum fjölmiðlamönnum er stundum legið á hálsi að vera vinstrisinnaðir.
Breytt þörf fyrir ríkisfjölmiðil - Til varnar Vigdísi Hauksdóttur
Vigdís Hauksdóttir er skelegg þingkona. Hún segir meiningar sínar umbúðalaust og hefur lítið fyrir því að sykurhúða skoðanir sínar.
Nokkur leiðinleg hugtök
Sum hugtök eru leiðinlegri en önnur. Eitt þeirra allra leiðinlegustu er „Fjármagnshöft“, annað hundleiðinlegt hugtak er “bólumyndun”.
Þar er erfitt að spá, og sérstaklega um framtíðina
Almenn lífsgæði á Íslandi velta mikið á stöðu íslensku krónunnar gagnvart erlendum myntum.
Þjóðhátíðin er ein af gersemum Eyjanna - hugleiðingar í aðdraganda
Þjóðhátíð okkar Eyjamanna á sér lengri og sterkari hefð en aðrar skemmtanir og hátíðir á Íslandi.
Söluvagnar og stjórnsýsla
Eins og glöggir bæjarbúar hafa rekið augun í hafa „Bæjarins bestu“ sett upp pulsuvagn á Vigtartorginu.
Dregið hefur úr vexti hvað tekjur varðar. Hvað er framundan?
,,Sumarið er tíminn," söng Bubbi á sinn angurværa máta. Það má svo sem til sannsvegar færa. Hjá mér er sumarið oft tíminn þar sem svigrúm myndast til að...
Það er fjör í Eyjum þegar fiskast vel. 5692 milljónir fluttar í burtu vegna skatta á sjávaútveginn, þar af 3792 í sértækt gjald
Það er ekki víst að allir geri sér grein fyrir því hversu mikil búbót makríllinn er fyrir okkur Eyjamenn og þjóðarbúið í heild.
"Hvenær opnar Landeyjahöfn?"
Nú þegar líða fer að vori erum við Eyjamenn farnir að horfa til þess hvenær Landeyjahöfn opni aftur og eðlilegar samgöngur komist á.
Ég er á móti því að svipta landsbyggðina embættum sýslumanna
Hugmyndir að uppstokkun á embættum sýslumanna og lögreglustjóra virðast nú ætla að verða að veruleika eftir að hafa verið að velkjast í kerfinu í nokkur ár.
Landeyjahöfn (símavíðtal)
Í gærmorgun (08. jan.) ræddi ég við morgunútvarp Rásar 2, eða öllu heldur stjórnendur þess þáttar.
Þrettándinn í Eyjum, mögunð saga
Á laugardaginn ræddi ég við Rás 2 um Þrettándann hér í Eyjum.
Frábær sýning
Í gær fór ég ásamt Páli Marvin og Gunnlaugi Grettissyni og heimsótti frábæra lósmyndasýningu Óskars Péturs Friðrikssonar vinar okkar sem opnuð var í Einarsstofu.
Þrettándinn, hátíð álfa og trölla í Eyjum
Á morgun hefst formlega Þrettándagleði okkar Eyjamanna.
Þjóðhátíðarlagið
Þá er þjóðhátíðarlagið komið í loftið. Frábært lag. Stórt og í anda þessarar glæsilegustu bæjarhátíðar á landinu öllu.
Miðað við mælistiku RÚV þá leggst byggð af í Vestmannaeyjum á þessari öld
Í fréttum á RÚV í gær kom fram ágætis umfjöllun um stöðu Vestfjarða.
Það má ferðast drjúgt fyrir 1600 milljónir. Það væri líka hægt að nýta fjármagnið í annað og ef til vill þarfa
Íslendingar eru tæplega 320 þúsund. Á þingi sitja 63 fulltrúar þessarar fámennu þjóðar. 40 þeirra nýttu 64 milljónir til að ferðast til útlanda á seinasta ári.
"Sumir ættu að þegja"
Stöð 2 hefur verið að kynna sér málefni okkar Eyjamanna á síðustu dögum.
Er eðlilegt að verkamaður þurfi að vinna í 3 vikur bara til að borga framlag sinnar fjölskyldu til Hörpunnar?
Ríkisstyrkir til reksturs Hörpunnar eru áætlaðir 1.500 milljónir á ári eða 4.710 kr á hvern Íslending.